Í ár verður til sölu bolur frá merkingu 2XU með sérstöku afmælismerki hlaupsins, en hlaupið fagnar 30 ára afmæli sínu í ár. Bolirnir verða í takmörkuðu upplagi en bæði verður hægt að kaupa þá á vefnum og við afhendingu gagna á hlaupdag þann 22. júní. Hér fyrir neðan er hægt að skoða stærðartöflu bolanna en um er að ræða karla-(beint) og kvenna (aðsniðið) snið en hver velur auðvitað það sem þeim hentar. Við mælum með að skoða töflurnar vel áður en stærð er valin.
Bolurinn kosta 5.990 kr.
Aðsniðið
Öll mál eru í sentimetrum.
stærð
brjóstkassi
mitti
mjaðmir
xs
84-85 cm
63-67 cm
89-93 cm
s
86-90 cm
68-72 cm
94-98 cm
m
91-91
73-77
99-103
l
96-100
78-82
104-108
xl
101-105
83-87
109-113
Beint snið
Öll mál eru í sentimetrum.
stærð
brjóstkassi
mitti
mjaðmir
s
93-97
75-79
93-97
m
98-102
80-84
98-102
l
103-107
85-89
103-107
xl
108-112
90-94
108-112
xxl
113-117
95-99
113-117