Miðnæturhlaup Suzuki á marga góða samstarfsaðila. Þrír þeirra, Camelbak, Garmin og Adidas bjóða þátttakendum í hlaupinu afslátt af sínum vörum. Tilvalið fyrir þá sem þurfa að græja sig upp fyrir hlaupin í sumar.
Camelbak - 25% afsláttur
Þátttakendum í Miðnæturhlaupi Suzuki 2019 býðst 25% afsláttur af Camelbak brúsum. drykkjarvestum og öðrum drykkjartengdum vörum með kóðanum MHS á hverslun.is fram að hlaupi.
Adidas - 20% afsláttur
Með því að nota afsláttarkóðann night19 fæst 20% afsláttur af Adidasvörum á adidas.is. Afslátturinn gildir til 1.ágúst 2019 en gildir ekki með öðrum tilboðum né á útsöluvörum.
Garmin - 15% afsláttur
Á garminbudin.is geta þátttakendur í Miðnæturhlaupi Suzuki fengið 15% afslátt af Garmin æfinga- og heilsuúrum með kóðanum MHS19. Afslátturinn gildir út sunnudaginn 23.júní.