Upplýsingar vegna COVID-19

Miðnæturhlaup Suzuki 2020 fer fram fimmtudaginn 25. júní.

Við munum fylgjast með stöðu mála og fylgja leiðbeiningum Almannavarnardeild Ríkisstjóra og Embætti landlæknis.

Við hvetjum ykkur að halda áfram að æfa fyrir hlaupið, verði einhverjar breytingar þá munum við bregðast við því með viðeigandi hætti þegar að því kemur. 

Deila þessari frétt
Samstarfsaðilar
 • Suzuki
 • Adidas
 • Avis
 • Culiacan
 • Garmin
 • Margt Smátt
 • 66 norður
 • Korta
 • ÍTR
 • Bændaferðir
 • Gatorade

Íþróttabandalag Reykjavíkur (ÍBR) var stofnað 1944 og eru samtök íþróttafélaganna í Reykjavík. Árlega hefur Íþróttabandalagið umsjón með fimm stórum íþróttaviðburðum. Það eru: Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka í ágúst, Laugavegshlaupið í júlí, Miðnæturhlaup Suzuki í júní, Norðurljósahlaup Orkusölunnar í febrúar og Reykjavíkurleikar í janúar.