Viltu gefa ávísun á skemmtilega upplifun, samveru og hreyfingu? Þá er gjafabréf Íþróttabandalags Reykjavíkur sem gildir sem greiðsla í Miðnæturhlaup Suzuki og þrjá aðra íþróttaviðburði góð hugmynd.
Gjafabréfin gilda í fjögur ár og er hægt er að velja upphæð á bilinu 1.000-35.000 kr. Kaupandi fær gjafabréfið sent með tölvupósti innan fárra mínútna eftir að greiðsla berst og getur þá prentað það út og sett í jólapakkann.