Næstu hlaup
16. október 2019
Miðnæturhlaupið hefur farið fram í Laugardalnum dagana í kringum Jónsmessu og Sumarsólstöður síðan 1993.
Næstu hlaup eru:
- Miðnæturhlaup Suzuki 2020 - fimmtudagskvöldið 25.júní
- Miðnæturhlaup Suzuki 2021 - fimmtudagskvöldið 24.júní
Skráning í Miðnæturhlaup Suzuki 2020 hefst í janúar. Upplýsingar um þátttökugjöld, dagskrá og fleira verða aðgengilegar hér á midnaeturhlaup.is í lok desember 2019.