Næstu hlaup
1. júlí 2017

Miðnæturhlaupið hefur farið fram í Laugardalnum dagana í kringum Jónsmessu og Sumarsólstöður síðan 1993.

Næstu hlaup eru:

  • Miðnæturhlaup Suzuki 2018 - fimmtudagskvöldið 21.júní 
  • Miðnæturhlaup Suzuki 2019 - fimmtudagskvöldið 20.júní

Skráning í 2018 hlaupið hefst föstudaginn 12.janúar 2018. Upplýsingar um þátttökugjöld, dagskrá og fleira verða aðgengilegar hér á marathon.is í byrjun janúar.

Deila þessari frétt
Samstarfsaðilar

Íþróttabandalag Reykjavíkur (ÍBR) var stofnað 1944 og eru samtök íþróttafélaganna í Reykjavík. Árlega hefur Íþróttabandalagið umsjón með sex stórum íþróttaviðburðum: Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka í ágúst, Laugavegshlaupið í júlí, Tour of Reykjavik og Miðnæturhlaup Suzuki í júní, Norðurljósahlaup Orkusölunnar í febrúar og Reykjavíkurleikar í janúar.