Skráning er hafin

Skráning í Miðnæturhlaup Suzuki 2020 sem fram fer að kvöldi fimmtudagsins 25.júní er hafin hér á midnaeturhlaup.is. Hægt er að velja á milli þriggja vegalengda:

Mælt er með því að hlauparar skrái sig fyrir 3.apríl til að tryggja sér 20% afslátt af forskráningargjaldinu en forskráning er opin til miðnættis þann 24.júní. Einnig er hægt að skrá sig til þátttöku á hlaupdag en þá er þátttökugjaldið 20% hærra. Smelltu hér til að skoða verðskrá.

Líkt og undanfarin ár geta þátttakendur valið hvort þeir vilja fá afhendan verðlaunapening þegar þeir koma í mark eða ekki. Verðlaunapeningurinn kostar 500 kr.

Hlaupari á drykkjarstöð í miðnætursól

Deila þessari frétt
Samstarfsaðilar
  • Suzuki
  • Adidas
  • Avis
  • Culiacan
  • Garmin
  • Margt Smátt
  • 66 norður
  • ÍTR
  • Bændaferðir
  • Gatorade

Íþróttabandalag Reykjavíkur (ÍBR) var stofnað 1944 og eru samtök íþróttafélaganna í Reykjavík. Árlega hefur Íþróttabandalagið umsjón með fimm stórum íþróttaviðburðum. Það eru: Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka í ágúst, Laugavegshlaupið í júlí, Miðnæturhlaup Suzuki í júní, Norðurljósahlaup Orkusölunnar í febrúar og Reykjavíkurleikar í janúar.