Miðnæturhlaup Suzuki fer fram 24. Júní 2021, en hlaupið er alltaf að kvöldi til dagana í kringum Jónsmessu og sumarsólstöður. Skráning hefst hefst 10. febrúar klukkan 12:00.
Þrjár vegalengdir eru í boði:
· Hálfmaraþon (21,1 km)
· 10 km hlaup
· 5 km hlaup
Hlauparar eru hvattir til að skrá sig snemma því þátttökugjaldið hækkar eftir því sem nær dregur hlaupi. Frekari upplýsingar má finna hér https://www.midnaeturhlaup.is/skraning-og-verdskra
Fréttin hefur verið uppfærð.