Skráning í Miðnæturhlaup Suzuki hefst 10. febrúar

Miðnæturhlaup Suzuki fer fram 24. Júní 2021, en hlaupið er alltaf að kvöldi til dagana í kringum Jónsmessu og sumarsólstöður. Skráning hefst hefst 10. febrúar klukkan 12:00.  

Þrjár vegalengdir eru í boði:

·       Hálfmaraþon (21,1 km)

·       10 km hlaup

·       5 km hlaup

 

Hlauparar eru hvattir til að skrá sig snemma því þátttökugjaldið hækkar eftir því sem nær dregur hlaupi. Frekari upplýsingar má finna hér https://www.midnaeturhlaup.is/skraning-og-verdskra

Fréttin hefur verið uppfærð.

Deila þessari frétt
Samstarfsaðilar
  • Suzuki
  • Adidas
  • Avis
  • Culiacan
  • Garmin
  • Margt Smátt
  • 66 norður
  • ÍTR
  • Bændaferðir
  • Gatorade

Íþróttabandalag Reykjavíkur (ÍBR) var stofnað 1944 og eru samtök íþróttafélaganna í Reykjavík. Árlega hefur Íþróttabandalagið umsjón með fimm stórum íþróttaviðburðum. Það eru: Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka í ágúst, Laugavegshlaupið í júlí, Miðnæturhlaup Suzuki í júní, Norðurljósahlaup Orkusölunnar í febrúar og Reykjavíkurleikar í janúar.