Útdráttarverðlaun
10. júlí 2019

Þrír heppnir myndasmiðir sem deildu upplifun sinni af Miðnæturhlaupi Suzuki 2019 á Instagram með #midnighruniceland fengu 10.000 kr gjafabréf sem hægt er að nota sem greiðslu uppí þátttökugjöld í viðburði á vegum Íþróttabandalags Reykjavíkur . Þeir heppnu Aurelija, Íris og Rafn eru búin að fá gjafabréfin sín send í tölvupósti.

Instagram færsla frá Aurelija

Instagram færsla frá Írisi

Instagram færsla frá Rafni

Deila þessari frétt
Samstarfsaðilar
  • Merki Korta

Íþróttabandalag Reykjavíkur (ÍBR) var stofnað 1944 og eru samtök íþróttafélaganna í Reykjavík. Árlega hefur Íþróttabandalagið umsjón með fimm stórum íþróttaviðburðum: Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka í ágúst, Laugavegshlaupið í júlí, Miðnæturhlaup Suzuki í júní, Norðurljósahlaup Orkusölunnar í febrúar og Reykjavíkurleikar í janúar.