Forfallavernd

Í boði er að kaupa forfallavernd fyrir hlaupara í Miðnæturhlaupi Suzuki.

Forfallaverndin gildir á öllum vörum í körfu þegar skráning í hlaupið fer fram og er upphæð hennar 8% af heildarupphæð körfunnar.

Það sem fellur undir forfallaverndina er meðal annars:

 • Vátryggingarvernd
 • Veikindi, slys, meiðsl
 • Neyðartilfelli í heimahúsum
 • Bilun í almenningssamgöngum
 • Þekktar undirliggjandi læknisfræðilegar ástæður
 • Óvænt alvarleg veikindi
 • Og margt fleira 

Forfallaverndin greiðir andvirði körfunnar ef kaupandi getur ekki nýtt sér það sem greitt var fyrir og á rétt á endurgreiðslu samkvæmt skilmálum.

Samstarfsaðilar

 • Suzuki
 • 66 norður
 • ÍTR
 • Gatorade