Skráning opnar aftur í Miðnæturhlaupi Suzuki
11. maí 2021
Miðnæturhlaup Suzuki fór fram í 29. sinn þann 23. júní. Góð þátttaka var í hlaupinu, en keppt var í 5 km, 10 km og hálf maraþoni.
Við hjá Íþróttabandalagi Reykjavíkur urðum fyrir innbroti í tölvupóstkerfi og svikapóstur sendur út í okkar nafni með fyrirsögninni ”sjá upplýsingar um Guðlaug”. Vinsamlegast ekki opna viðhengið og eyðið póstinum.
Miðnæturhlaup Suzuki fékk verðlaun í flokki götuhlaupa frá hlaup.is