Skráning í Miðnæturhlaup Suzuki

Miðnæturhlaup Suzuki verður haldið í 28. sinn að kvöldi 24. júní 2021 í Laugardalnum í Reykjavík. Þrjár vegalengdir eru í boði: hálfmaraþon (21.1 km), 10 km hlaup og 5 km hlaup. Hlaupin hefjast á Engjavegi og enda við Þvottalaugarnar.

Augnablik...