Úrslit 2019

Miðnæturhlaup Suzuki 2019 fór fram fimmtudagskvöldið 20.júní 2019. Timataka.net sá um tímatöku með flögum og tækjum frá MyLaps. Hér er hægt að finna upplýsingar um verðlaunahafa hlaupsins og heildarúrslit.

Hálfmaraþon kvenna

1.
Marissa Saenger, USA
1:29:14
2.
Michelle Hazelton, USA
1:29:15
3.
Íris Dóra Snorradóttir, ISL
1:31:17

Hálfmaraþon karla

1.
Arnar Pétursson, ISL
1:10:20
2.
Alex MM Russeau, USA
1:11:56
3.
Adrian Graczyk, POL
1:16:54

Úrslit í hálfmaraþoni

Smelltu á þann flokk sem þú vilt skoða. Þá kemur upp nýr gluggi með úrslitum. 
Til að flýta fyrir leit er gott að nota Ctrl + F takkann og þá má slá inn nafn þess sem þú leitar að.

10 km kvenna

1.
Elín Edda Sigurðardóttir, ISL
36:50
2.
Arndís Ýr Hafþórsdóttir, ISL
38:00
3.
Sigþóra Brynja Kristjánsdóttir, ISL
38:21

10 km karla

1.
Þórólfur Ingi Þórsson, ISL
33:29
2.
Rimvydas Alminas, LTU
33:54
3.
Björn Snær Atlason, ISL
37:09

Úrslit í 10 km hlaupi

Smelltu á þann flokk sem þú vilt skoða. Þá kemur upp nýr gluggi með úrslitum. 
Til að flýta fyrir leit er gott að nota Ctrl + F takkann og þá má slá inn nafn þess sem þú leitar að.

5 km kvenna

1.
Andrea Kolbeinsdóttir, ISL
17:34
2.
Helga Guðný Elíasdóttir, ISL
19:24
3.
Eva Skarpaas, ISL
20:34

5 km karla

1.
Vilhjálmur Þór Svansson, ISL
16:00
2.
Hlynur Ólason, ISL
16:07
3.
Maxime Sauvageon, FRA
16:32

Úrslit í 5 km hlaupi

Smelltu á þann flokk sem þú vilt skoða. Þá kemur upp nýr gluggi með úrslitum. 
Til að flýta fyrir leit er gott að nota Ctrl + F takkann og þá má slá inn nafn þess sem þú leitar að.

Til hamingju með árangurinn!

Athugið að breytingar kunna að vera gerðar á úrslitunum á næstu dögum. Samkvæmt reynslu síðustu ára koma alltaf upp einhverjar villur sem þarf að lagfæra t.d. vegna þess að tímatökuflögur hafa ruglast milli fólks eða önnur mannleg mistök.

Finnur þú ekki nafn þitt í úrslitunum? Gætu verið tæknilegir örðugleikar eða mannleg mistök sem í 99,9% tilvika tekst að finna útúr. Sendu okkur póst á [email protected] í síðasta lagi 27.júní 2019 með upplýsingum um nafn, kennitölu, hlaupanúmer og áætlaðan tíma og við reynum að lagfæra úrslitin sem allra fyrst. Einnig er gott að fá upplýsingar um einhverja sem þú þekkir og komu á svipuðum tíma í markið ásamt upplýsingum um lit á bol eða peysu.

Öll verðlaun önnur en aldursflokkaverðlaun voru veitt á sviðinu á marksvæðinu. Aldursflokkaverðulaun er hægt að nálgast í Skautahöllinni á hlaupdag kl. 22:30-00:20 eða á skrifstofu Íþróttabandalags Reykjavíkur frá mánudeginum 24.júní milli 9 og 16. Sjá nánar um verðlaun hér.

Samstarfsaðilar
 • Suzuki
 • Adidas
 • Avis
 • Culiacan
 • Garmin
 • Margt Smátt
 • 66 norður
 • Korta
 • ÍTR
 • Bændaferðir
 • Gatorade

Íþróttabandalag Reykjavíkur (ÍBR) var stofnað 1944 og eru samtök íþróttafélaganna í Reykjavík. Árlega hefur Íþróttabandalagið umsjón með fimm stórum íþróttaviðburðum. Það eru: Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka í ágúst, Laugavegshlaupið í júlí, Miðnæturhlaup Suzuki í júní, Norðurljósahlaup Orkusölunnar í febrúar og Reykjavíkurleikar í janúar.