Kort af hlaupaleiðum 2024

Hlaupin fara að mestu fram á stígum. Allar hlaupaleiðir eru mældar samkvæmt stöðlum AIMS (alþjóðleg samtök hlaupa).

Brautin er ekki algerlega lokuð fyrir bílaumferð og því er mikilvægt að fara varlega.

Vinsamlega athugið að merkt hlaupaleið er eingöngu ætluð keppendum. Ekki er heimilt að fylgja hlaupurum gangandi, hlaupandi, á hjóli eða öðrum farartækjum. Þátttakendum er ekki heimilt að hafa meðferðis hunda eða önnur gæludýr.

Hlaupaleiðirnar á Google maps

Loading...

Hæðarkort

Hér að neðan er hægt að skoða hæðarrit allra vegalengda sem boðið er uppá í hlaupinu:

Hæðarit fyrir 10 km hlaupaleiðina.
Hæðarit fyrir 21.1 km hlaupaleiðina.

Styrktaraðilar

  • Suzuki
  • 66 norður
  • ÍTR
  • Gatorade