Tölfræði

Miðnæturhlaup hefur farið fram í Laugardalnum dagana í kringum Jónsmessu og Sumarsólstöður síðan 1993. Árið 2012 var fyrst boðið uppá hálfmaraþon og síðan þá verið þrjár vegalengdir í boði ár hvert. Meðfylgjandi mynd sýnir hvernig skráningar hafa þróast undanfarin ár.

Rit sem sýnir skráningarþróun í Miðnæturhlaup Suzuki 2012-2019.

Samstarfsaðilar
  • Merki Korta
  • Merki Bændaferða

Íþróttabandalag Reykjavíkur (ÍBR) var stofnað 1944 og eru samtök íþróttafélaganna í Reykjavík. Árlega hefur Íþróttabandalagið umsjón með fimm stórum íþróttaviðburðum: Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka í ágúst, Laugavegshlaupið í júlí, Miðnæturhlaup Suzuki í júní, Norðurljósahlaup Orkusölunnar í febrúar og Reykjavíkurleikar í janúar.