Verðlaun

Hér að neðan má sjá þau verðlaun sem veitt verði að loknu Miðnæturhlaupi Suzuki 2023. 

Þátttökuverðlaun

Allir þátttakendur fá medalíu Miðnæturhlaups Suzuki.

Peningaverðlaun

Fyrstu þrír karlar, konur og kvár í hálfu maraþoni fá peningaverðlaun.

Hálft maraþon karla, kvenna og kvára

1.
70.000 ISK
2.
40.000 ISK
3.
25.000 ISK

Aldursflokkaverðlaun

Verðlaun verða veitt fyrir 1. sæti karla, kvenna og kvára í öllum aldursflokkum í hálfu maraþoni og 10 km hlaupi.

Styrktaraðilar

  • Suzuki
  • 66 norður
  • ÍTR
  • Gatorade