Miðnæturhlaupið sækir um viðurkenningu FRÍ

17. maí 2024

Íþróttabandalag Reykjavíkur hefur nú sent umsókn um viðurkenningu á hlaupinu til Frjálsíþróttasambands Íslands. Einnig stendur til að sækja um vottun fyrir Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka og er undirbúningur í ferli. Tilhlökkunin er mikil fyrir þetta stóra hlaupasumar sem framundan er.

Með vinsemd,

Íþróttabandalag Reykjavíkur.

Styrktaraðilar

  • Suzuki
  • 66 norður
  • ÍTR
  • Gatorade