Dagskrá hlaupdags 22. júní 2023

Ræsing hefst kl: 21:00 fyrir framan Laugardalshöll

Sundlaugarpartý

DJ spilar fyrir sundlaugargesti frá kl. 22:00 - 00:30. Frítt er fyrir hlaupara í sund og mun Ölgerðin sjá um drykki í lauginni.

Tími
15:30
Afhending gagna opnar í Laugardalshöll

15:30 | Afhending gagna opnar í Laugardalshöll

20:00
Töskugeymsla opnar í Laugardalshöll

20:00| Töskugeymsla opnar í Laugardalshöll

20:30
DJ byrjar upphitun

20:30| DJ byrjar upphitun

21:00
Afhending gagna lýkur

21:00| Afhending gagna lýkur

21:00
Ræsing 10 km og 21 km

21:00 | Ræsing 10 km og 21 km

21:15
Ræsing 5 km

21:15| Ræsing 5 km

21:15
Laugardalshöll lokar, töskugeymsla aðeins opin

21:15| Laugardalshöll lokar, töskugeymsla aðeins opin

22:00
Sundlaugarpartý byrjar, DJ sér um sumartónana

22:00| Sundlaugarpartý byrjar, DJ sér um sumartónana

00:00
Braut lokar og tímataka hættir

00:00| Braut lokar og tímataka hættir

00:00
Töskugeymsla lokar

00:00| Töskugeymsla lokar

00:30
Sundlaug lokar

00:30| Sundlaug lokar

Kaka að loknu hlaupi

Fagnaðu 30 ára afmælinu með okkur og fáðu þér verðskuldaða kökusneið eftir sprett kvöldsins.

Hér geturðu fundið upplýsingar um innihald og ofnæmisvalda.

* Með fyrirvara um breytingar

Bílastæði og umferð

Hlauparar eru hvattir til að nýta sér almenningssamgöngur. Hægt er að leggja uppá Suðurlandsbraut því þar verður engin truflun á umferð, einnig er hægt að leggja á bílastæðum hjá KSÍ (knattspyrnuvellinum), en athugið að götur loka snemma. Frekari upplýsingar um truflun á umferð má finna hér.

Uppfært síðast 21. júní

Samstarfsaðilar

  • Suzuki
  • 66 norður
  • ÍTR
  • Gatorade