Úrslit 2023

Miðnæturhlaup Suzuki 2023 fór fram fimmtudaginn 22. júní 2023. Keppt var í 5 km, 10 km og hálfmaraþoni.

Corsa sáu um tímatökuna með búnaði frá Race Results. Hér að neðan má sjá efstu þrjú sæti í karla og kvennaflokki í öllum vegalengdum en ekki var næg skráning í kvár flokki til að hægt væri að keppa í þeim flokki.

Óstaðfest heildarúrslit má finna hér.

Ef þú vilt koma á framfæri athugasemd/um við úrslitin hvetjum við þig til að senda okkur tölvupóst á info@marathon.is. Til að hægt sé að leysa málið sem fyrst viljum við biðja um að sendar séu inn eins ítarlegar upplýsingar og hægt er.

Hálfmaraþon kvenna

1.
Jenny Harðardóttir
1:29:43
2.
Amanda Kohler
01:31:06
3.
Abby Oglesby
01:31:41

Hálfmaraþon karla

1.
Arnar Pétursson
01:10:30
2.
Þórólfur Ingi Þórsson
01:15:16
3.
Konrad Taber
01:17:03

10 km kvenna

1.
Íris Snorradóttir
00:38:37
2.
Fríða Þórðardóttir
00:41:17
3.
Sigríður Þóroddsdóttir
00:45:18

10 km karla

1.
Dusan Krstic
00:33:52
2.
Einar Sande
00:34:11
3.
Stefán Smárason
00:34:20

5 km kvenna

1.
Steinunn Lilja Pétursdóttir
00:20:11
2.
Jenna Fasuolo
00:20:22
3.
Lulu Serang
00:20:48

5 km karla

1.
Sigurður Ragnarsson
00:15:53
2.
Valur Valsson
00:16:23
3.
Birkir Gunnlaugsson
00:17:02

Styrktaraðilar

  • Suzuki
  • 66 norður
  • ÍTR
  • Gatorade